Valsmenn fái framkvæmdaleyfi fljótt

Valsmenn hf. eiga landsvæðið á Hlíðarenda, þar sem þeir hyggjast …
Valsmenn hf. eiga landsvæðið á Hlíðarenda, þar sem þeir hyggjast byggja upp 500 íbúða byggð og atvinnuhúsnæði. Tölvuteikning/Alark

Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs, telur að Valsmenn hf. fái framkvæmdaleyfi í þessari eða næstu viku á Hlíðarendareitnum.

Á fundi borgarstjórnar í dag verður fjallað um málefni Hlíðarenda og samkomulag um uppbyggingu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Hann segir ekki koma til greina að breyta skipulaginu, þrátt fyrir að sumir séu ósáttir við það að neyðarbrautin muni víkja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert