Spá Jóhanni Óskarsverðlaunum

Jóhann Jóhannsson með Golden Globe verðlaunin sem hann hlaut á …
Jóhann Jóhannsson með Golden Globe verðlaunin sem hann hlaut á dögunum. AFP

Tímaritið Variety spáir því að Jóhann Jóhannsson fái Óskarsverðlaunin fyrir bestu frumsömdu tónlist við kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um samband Stephen Hawking við fyrrverandi eiginkonu sína, Jane.  Jóhann fékk Golden Globe-verðlaunin nýlega og var tilnefndur fyrir BAFTA verðlaunin en þá hlaut Alexandre Desplat verðlaunin fyrir The Grand Budapest Hotel.

Tímaritið Indiewire telur einnig að Jóhann eigi Óskarsverðlaunin skilið en að mögulega verði vinningshafinn Alexandre Desplat fyrir tónlistina við „The Grand Budapest Hotel“. 

Spá Variety um óskarsverðlaunahafana í ár má lesa HÉR og grein Indiewire má lesa HÉR.

Afhending Óskarsverðlaunanna mun eiga sér stað hinn 22. febrúar í Los Angeles. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýr kafli er að hefjast í þínu lífi fullur af ást og gleði. Mundu að fara varlegaí í umferðinni og brosa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýr kafli er að hefjast í þínu lífi fullur af ást og gleði. Mundu að fara varlegaí í umferðinni og brosa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka