Veiðigjöldum breytt

Aflanum landað í Reykjavíkurhöfn.
Aflanum landað í Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Jim Smart

Áformað er að notast við afkomustuðla í nýju veiðigjaldafrumvarpi. Slíkir stuðlar munu byggjast á hlutfallslegri afkomu fisktegunda miðað við afkomu í þorski.

Í sem stystu máli ganga stuðlarnir út á að stuðst er við afkomu fisktegunda frekar en hlutfallslegt verð þeirra. Er horfið frá auðlindarentu sem síðasta ríkisstjórn innleiddi, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, segir hugsað til langs tíma með frumvarpinu. Nýju veiðigjöldin eigi að geta verið við lýði um ókomin ár.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka