Endurvinnsla verði helsti tekjustofn skáta

Skátar fá tekjur og fatlaðir atvinnu, en viðskptavinirnir fá sama …
Skátar fá tekjur og fatlaðir atvinnu, en viðskptavinirnir fá sama endurgjald og annars staðar. mbl.is/Kristinn

Stefnt er að því að flokkun og endurvinnsla á dósum og flöskum verði einn stærsti tekjustofn skátahreyfingarinnar.

Þetta segir Bendt H. Bendtsen, verkefnastjóri Grænna skáta í Árbæjarhverfi. Rætt er við hann í blaðinu í dag í greinaflokknum Heimsókn á höfuðborgarsvæðið.

Ennfremur er sagt frá uppbyggingu íbúðahverfa í Norðlingaholti og starfsemi í Árbæjarsafni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert