Mannréttindaskrifstofa rannsaki styrkinn

Dagur B.Eggertsson
Dagur B.Eggertsson Ljósmynd/Baldur Kristjánsson

Fréttir af fyrirhugaðri fjármögnun yfirvalda í Sádí-Arabíu á mosku hér á landi hafa vakið sterk viðbrögð. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, greinir frá því í Facebook-færslu að hann hafi óskað eftir því að mannréttindaskrifstofa borgarinnar afli upplýsinga um fjármögnunina. 

 
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar fagnar framtaki Dags og segir mikilvægt að spyrja að því hvað „ einræðisríkjum sem ekki virða grundvallarmannréttindi gangi til með fjárframlögum af þessum toga.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert