Margir fylgdust með á Akureyri

Sólmyrkvinn frá Fagradal
Sólmyrkvinn frá Fagradal mbl.is/Jónas Erlendsson

Það fylgdust margir með sólmyrkvanum á Akureyri í morgun en á Þórshöfn sást lítið til sólmyrkvans. Það var ótrúlega falleg sýn sem blasti við í linsu ljósmyndara mbl.is í Mýrdal.

Líney Sigurðardóttir, fréttaritari mbl.is á Þórshöfn segir að það hafi aðeins dimmt þegar sólmyrkvinn var í algleymi en það hafi nú bara verið eins og dimm él. Það var þungskýjað og úrkoma annað slagið og því ekki hægt að ná neinni mynd af sólu bara grátt vetrarumhverfi.

Jónas Erlendsson fylgdist með sólmyrkvanum í Fagradal í Mýrdal. Hann segir að það hafi kólnað þegar myrkvinn skall á líkt og þegar sólin sest á kvöldin.

Sólmyrkvinn séður frá Akureyri
Sólmyrkvinn séður frá Akureyri Ljósmynd Sveinn Sverrisson
Sólmyrkvinn á nokkrum tímapunktum.
Sólmyrkvinn á nokkrum tímapunktum. Ljósmynd Kristín Óskarsdóttir
Sólmyrkvinn séður frá Bæjargili í Garðabæ
Sólmyrkvinn séður frá Bæjargili í Garðabæ Ljósmynd Kristín Óskarsdóttir
Sólmyrkvinn séður frá Bæjargili í Garðabæ
Sólmyrkvinn séður frá Bæjargili í Garðabæ Ljósmynd Kristín Óskarsdóttir
Sólmyrkvinn séður frá Bæjargili í Garðabæ
Sólmyrkvinn séður frá Bæjargili í Garðabæ Ljósmynd Kristín Óskarsdóttir
Sólmyrkvinn séður frá Bæjargili í Garðabæ
Sólmyrkvinn séður frá Bæjargili í Garðabæ Ljósmynd Kristín Óskarsdóttir
Sólmyrkvinn í Fagradal.
Sólmyrkvinn í Fagradal. mbl.is/Jónas Erlendsson
Sólmyrkvinn í Fagradal
Sólmyrkvinn í Fagradal mbl.is/Jónas Erlendsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka