„Stelpur komu út, bara berbrjósta“

Það er óhætt að segja að #freethenipple hafi tröllriðið íslensku samfélagi í dag, en stúlkur, konur, strákar og karlmenn um allt land sameinuðust í því að lýsa yfir stuðningi við jafnrétti kynjanna. 

Blaðamaður mbl.is fór í fjóra menntaskóla í borginni, MR, MH, Kvennaskólann í Reykjavík og Verslunarskóla Íslands og fræddist um átakið #freethenipple, hvað það þýðir og hverju það getur áorkað. 

Myndskeið sem sýnir stúlkurnar ganga niður Bankastrætið og við Alþingishúsið er tekið af Andra Sigurði Haraldssyni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert