Fimm ár frá eldgosunum

Öskugrátt. Elgosið í Eyjafjallajökli hafði margvíslegar afleiðingar.
Öskugrátt. Elgosið í Eyjafjallajökli hafði margvíslegar afleiðingar. Ómar Óskarsson

Fyr­ir fimm árum, hinn 14. apríl 2010, hófst gosið í Eyja­fjalla­jökli. Eld­gosi á Fimm­vörðuhálsi lauk deg­in­um áður en það hófst hinn 20. mars. 

Hér að neðan má sjá sam­sett mynd­skeið Veður­stof­unn­ar frá eld­gos­un­um vorið 2010. Inn á kort, ljós­mynd­ir og gervi­tungla­mynd­ir eru sett ör­nefni, mæli­kv­arðar og skýr­ing­ar­text­ar. Sam­sett­ar hreyfi­mynd­ir sýna breyt­ingu með tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert