Fimm ár frá eldgosunum

Öskugrátt. Elgosið í Eyjafjallajökli hafði margvíslegar afleiðingar.
Öskugrátt. Elgosið í Eyjafjallajökli hafði margvíslegar afleiðingar. Ómar Óskarsson

Fyrir fimm árum, hinn 14. apríl 2010, hófst gosið í Eyjafjallajökli. Eldgosi á Fimmvörðuhálsi lauk deginum áður en það hófst hinn 20. mars. 

Hér að neðan má sjá samsett myndskeið Veðurstofunnar frá eldgosunum vorið 2010. Inn á kort, ljósmyndir og gervitunglamyndir eru sett örnefni, mælikvarðar og skýringartextar. Samsettar hreyfimyndir sýna breytingu með tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert