Flutningurinn mun taka 15 til 20 ár

Fiskistofa er til húsa í Hafnarfirði.
Fiskistofa er til húsa í Hafnarfirði. mbl.is/Árni Sæberg

Eyþór Björnsson, forstjóri Fiskistofu, segir að höfuðstöðvar Fiskistofu verði klofnar milli Reykjavíkur og Akureyrar.

Núverandi starfsmenn mega vinna í Reykjavík kjósi þeir svo, en nýráðnir starfsmenn verða ráðnir til Akureyrar.

Mun því endanlegur flutningur Fiskistofu taka um 15-20 ár, segir Eyþór um framtíð stofnunarinnar í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert