Dregið úr bænahaldi í Moskunni

Moskan - Fyrsta moskan í sögulega hluta Feneyja. Cristoph Büchel
Moskan - Fyrsta moskan í sögulega hluta Feneyja. Cristoph Büchel Ljósmynd Bjarni Grímsson

Gestir Feneyjatvíæringsins í myndlist halda áfram að streyma í íslenska skálann, að skoða Moskuna, verk Christophs Büchel.

Borgaryfirvöld höfðu farið fram á að fá í gær öll gögn um sýninguna og um afhelgun kirkjunnar, sem Moskan er sett upp í, og ef þau væru ekki fullnægjandi var hótað að loka skálanum.

Að sögn Bjargar Stefánsdóttur, framkvæmdastjóra Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar, hafa borgaryfirvöld fengið öll gögn en höfðu ekki brugðist við þeim í gærkvöldi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert