Dregið úr bænahaldi í Moskunni

Moskan - Fyrsta moskan í sögulega hluta Feneyja. Cristoph Büchel
Moskan - Fyrsta moskan í sögulega hluta Feneyja. Cristoph Büchel Ljósmynd Bjarni Grímsson

Gest­ir Fen­eyjat­víær­ings­ins í mynd­list halda áfram að streyma í ís­lenska skál­ann, að skoða Mosk­una, verk Christophs Büchel.

Borg­ar­yf­ir­völd höfðu farið fram á að fá í gær öll gögn um sýn­ing­una og um af­helg­un kirkj­unn­ar, sem Mosk­an er sett upp í, og ef þau væru ekki full­nægj­andi var hótað að loka skál­an­um.

Að sögn Bjarg­ar Stef­áns­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Kynn­ing­armiðstöðvar ís­lenskr­ar mynd­list­ar, hafa borg­ar­yf­ir­völd fengið öll gögn en höfðu ekki brugðist við þeim í gær­kvöldi, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert