Bruninn á Selfossi í kvöld var mikill, en með snarræði tókst slökkviliði að ráða niðurlögum hans. Á tíma logaði mikið bál og þykkur svartur reykur steig frá svæðinu.
Jóhann G. Ólafsson birti þetta myndband á Youtubesíðu sinni, sem tekið er úr lofti.
Fréttir mbl.is:
Eldur við sömu verksmiðju 2012
Búið að ráða niðurlögum eldsins