Sigldi á skip Landhelgisgæslunnar

Hér má sjá mastur rússneska skipsins laskað eftir áreksturinn.
Hér má sjá mastur rússneska skipsins laskað eftir áreksturinn. Ljósmynd/Bjarki Ólafsson

Rússneska skólaskipið Kruzens­htern, sem kom til Reykjavíkur í gær, sigldi á skip Landhelgisgæslunnar í Reykjavíkurhöfn fyrir skömmu.

Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni virðast skemmdir á báðum skipum vera talsverðar. Starfsmenn Landhelgisgæslunnar eru nú á svæðinu að vinna í málinu en það lítur út fyrir að mikil vinna sé framundan við viðgerðir. 

Fyrri frétt mbl.is:

Rússneskt seglskip í Reykjavík

Rússnenska seglskipið Kruzenshtern.
Rússnenska seglskipið Kruzenshtern. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert