Vilja sjá orkuna nýtta heima í héraði

Fyrirhugað álver á Hafursstöðum í Skagabyggð.
Fyrirhugað álver á Hafursstöðum í Skagabyggð.

Í skýrslu um atvinnuuppbyggingu í Austur-Húnavatnssýslu, sem unnin var af Verkefnisstjórn A-Hún., kemur fram það álit að eðlilegt sé að öll orka Blönduvirkjunar nýtist í þágu heimamanna.

Fyrirhuguð stækkun Blönduvirkjunar skapar góðar forsendur fyrir nýtingu orkunnar í þágu atvinnuuppbyggingar á svæðinu en hugmyndir eru uppi um uppbyggingu álvers á Hafursstöðum, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert