Þjóðhátíðarmótmælin í myndum

Milli 2.500 og 3.000 manns sóttu mótmælin á Austurvelli sem fóru fram samhliða hefðbundinni þjóðhátíðardagskrá. 

Mótmælendur trommuðu takfast, blésu í lúðra og bauluðu á meðan á athöfninni stóð, jafnt undir ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, forsætisráðherra, sem og undir þjóðsöngnum.

Nokkrir prúðbúnir gestir virtust að vísu frekar komnir til að fagna þjóðhátíðardeginum en yfirgnæfandi meirihluti var skipaður mótmælendum sem komu skoðunum sínum á framfæri með ýmsum hætti eins og sjá má með því að fletta myndunum hér að ofan.

Fréttir mbl.is:

Ísland upprétt í samfélagi þjóða

Púað á Sigmund Davíð

„Samfélagsmiðlar hafa breytt mótmælum“

Fyrstu mótmælin á 17. júní?

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert