„Við erum allar fallegar“

„Ég er að taka fyrir þessa hluta af líkamanum sem mörgum konum finnst ekki vera fallegir,“ segir listakonan Hildur Henrýsdóttir um verk sín á sýningu í tilefni af 100 ára kosningarafmæli kvenna í Ráðhúsi Reykjavíkur, þar sem tekist er á við staðalímyndir tengdar kvenlíkamanum og undirstrikað að allar konur séu fallegar og einstakar.

Sýningin er hluti af viðamikilli dagskrá sem fer fram um allt land í tilefni dagsins.

mbl.is ræddi við Hildi um hugmyndina að baki verkunum og þýðingu dagsins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka