Fyrirtaka í máli BHM gegn ríkinu

Hjúkrunarfræðingar og BHM mótmæla við Austurvöll í liðnum mánuði.
Hjúkrunarfræðingar og BHM mótmæla við Austurvöll í liðnum mánuði. mbl.is/Styrmir Kári

Fyr­ir­taka verður í máli Banda­lags há­skóla­manna (BHM) gegn ís­lenska rík­inu í Héraðsdómi Reykja­vík­ur klukk­an 14:00 í dag. Við fyr­ir­tök­una er áætlað að lögmaður rík­is­ins leggi fram grein­ar­gerð rík­is­ins í mál­inu.

Málið hef­ur fengið flýtimeðferð fyr­ir dóm­stól­um, þannig að áætlað er að aðalmeðferð í mál­inu verði strax eft­ir helgi, mánu­dag­inn 6. júlí.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert