Miklar tafir vegna malbikunarvinnu

Malbikunarvinna. Mynd úr safni.
Malbikunarvinna. Mynd úr safni. mbl.is/Rósa Braga

Miklar tafir hafa orðið á umferð vegna malbikunarvinnu í dag. Tilkynningar hafa borist um tafir á vegum sem styðjast við Suðurlandsveginn, þar sem hann er lokaður. 

Ökumenn sem mbl.is ræddi við sögðu að lokanirnar hefðu ekki verið nægilega vel merktar. Þannig hafi í einhverjum tilvikum ekki verið nema um eina leið að velja þegar komið var að lokuninni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert