Stefnumálin í lagi

Óttar Proppé.
Óttar Proppé. mbl.is/Eggert

Óttarr Proppé, þingmaður Bjartrar framtíðar, segist tilbúinn til forystustarfa í flokknum, verði hann kallaður til þess.

Leit stendur nú yfir að arftökum formanns og þingflokksformanns Bjartrar framtíðar eftir að báðir tilkynntu að þeir myndu láta af embætti eftir gríðarlegt fylgistap í skoðanakönnunum.

Í umfjöllun um ástandið hjá Bjartri framtíð í Morgunblaðinu í dag segir Óttarr brýnt að styrkja flokksstarfið. „Það kemur í ljós að sumar af þeim aðferðum sem við höfum verið að nota hafa ekki gefist sem skyldi. Það er mjög eðlilegt fyrir ungan flokk að slípa sig til.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert