Vill halda áfram sem varaformaður

Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins.
Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, þingmaður og vara­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, sagði í kvöld­frétt­um Stöðvar 2 að hún ætlaði sér að sækj­ast eft­ir áfram­hald­andi setu í stóli vara­for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins.

Hún sagði að vissu­lega væri staða henn­ar  í stjórn­mál­um breytt, en sagðist hafa átt góðri lukku að stýra í kosn­ing­um inn­an Sjálf­stæðis­flokks­ins. Bjarni Bene­dikts­son, formaður flokks­ins, sagði í sömu frétt Stöðvar 2 að hann hefði átt gott sam­starf við Hönnu Birnu í störf­um fyr­ir flokk­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka