„Besta ferð ever," tísti Justin Bieber fyrir hálfri klukkustund en enginn þarf að velkjast í vafa um hvaða ferð var að ræða þar sem myllumerkið #iceland fékk að fljóta með. Söngvarinn hefur einnig tíst myllumerkinu #nov13 en leiða má líkur að því að um sé að ræða útgáfudag nýjustu breiðskífu kappans.
Best trip ever @chrisburkard @RoryKramer @joshmehl #iceland we love you
— Justin Bieber (@justinbieber) September 23, 2015
— Justin Bieber (@justinbieber) September 23, 2015