Kosið í nýja stjórn VG

Frá landsfundi VG.
Frá landsfundi VG. Sunnlenska/Guðmundur Karl

Ný stjórn Vinstri Grænna er nú full­skipuð. Eins og greint var frá fyrr í dag var Katrín Jak­obs­dótt­ir sjálf­kjör­inn formaður hreyf­ing­ar­inn­ar og Björn Val­ur Gísla­son hafði bet­ur í kosn­ingu um vara­for­manns­sætið gegn Sól­eyju Björg Stef­áns­dótt­ur. 

Elín Odd­ný Sig­urðardótt­ir var sjálf­kjör­in í embætti rit­ara og Una Hild­ar­dótt­ir hafði bet­ur gegn Ólafi Þór Gunn­ars­syni í kjöri um embætti gjald­kera.

Þá voru kjörn­ir sjö meðstjórn­end­ur: Edw­ard H. Huij­bens, Björg Eva Er­lends­dótt­ir, Daní­el Arn­ars­son, Rósa Björk, Bjarkey Ol­sen, Ingi­björg Þórðardótt­ir og Álf­heiður Inga­dótt­ir. 

Frá landsfundi VG.
Frá lands­fundi VG. Sunn­lenska/​Guðmund­ur Karl
Frá Landsfundi VG.
Frá Lands­fundi VG. Sunn­lenska/​Guðmund­ur Karl
Katrín Jakobsdóttir var sjálfkjörinn formaður.
Katrín Jak­obs­dótt­ir var sjálf­kjör­inn formaður. mbl.is/​Styrm­ir Kári
Björn Valur Gíslason, varaformaður VG.
Björn Val­ur Gísla­son, vara­formaður VG. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert