Rétt fyrir klukkan þrjú var hafist við að dæla upp úr sanddæluskipinu Perlu sem legið hefur á botni Reykjavíkurhafnar undanfarnar tvær vikur. Í þetta skiptið verður dælt hægar upp úr skipinu en gert var síðast þegar reynt var að koma skipinu á flot.
mbl.is var á staðnum í dag og fylgdist með aðgerðum sem eru talsvert umfangsmiklar.