Sanddæluskipið Perla er nú komið að mestu úr kafi eftir að hafa legið á botni Reykjavíkurhafnar undanfarna viku. Ekki hefur gengið þrautalaust að ná skipinu upp í dag en rúður skipsins brotnuðu í miðjum aðgerðum svo sjór flæddi inn. Seig skipið þá um 30 sentímetra, eða þangað til hægt var að stöðva lekann.
Sjá myndskeið mbl.is: Dæla hægar í þetta skiptið