Fundað til þrjú í nótt

Þing­fund­ur stóð til rúm­lega þrjú í nótt á Alþingi og hefst á ný klukk­an 10:30. Um er að ræða aðra um­ferð fjár­laga­frum­varps en sjö eru á mæl­enda­skrá.

Boðað hef­ur verið til fund­ar í alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd klukk­an 8:30.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert