Spá frosti og jólasnjó

Norska veðurstofan spáir hvítum jólum á Íslandi.
Norska veðurstofan spáir hvítum jólum á Íslandi. mbl.is/Golli

Ef langtímaspá norsku veðurstofunnar gengur eftir mega Íslendingar búast við köldu en fallegu jólaveðri. Spáin nær nú fram á aðfangadag.

Eins og staðan er nú er búist við hægum vindi og frosti, 7-9 gráðum á höfuðborgarsvæðinu og 4-6 stigum á Akureyri.

Á báðum stöðum byrjar að snjóa á aðfangadag, meira fyrir norðan en sunnan.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert