Hin árlegu bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru tilkynnt í bókmenntaþættinum Kiljunni í kvöld. Er þetta í 16. sinn sem verðlaunin eru veitt.
Samkvæmt upplýsingum frá Félagi starfsfólks bókaverslana, sem heldur utan um verðlaunin, bárust atkvæði frá 41 bóksala í ár, en aðeins taka þátt bókaverslanir sem versla með bækur allan ársins hring og eru þær staðsettar víðs vegar um landið.
Veitt eru verðlaun í níu flokkum.
Besta íslenska skáldsagan
Íslenskar ungmennabækur
Íslenskar barnabækur
1.-2. Koparborgin eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur
1.-2. Mamma klikk eftir Gunnar Helgason
3. Þín eigin goðsaga eftir Ævar Þór Benediktsson
Handbækur / fræðibækur
Besta ævisagan
2.-3. Nína S. eftir Hrafnhildi Schram
2.-3. Og svo tjöllum við okkur í rallið eftir Guðmund Andra Thorsson
Besta ljóðabókin
3.-4. Gráspörvar og ígulker eftir Sjón
3.-4. Öskraðu gat á myrkrið eftir Bubba Morthens
Besta þýdda skáldsagan
Þýddar ungmennabækur
Þýddar barnabækur