Gerðu ekki ráð fyrir lækkun gjalds

Stjórn RÚV gerði ráð fyrir óbreyttu útvarpsgjaldi.
Stjórn RÚV gerði ráð fyrir óbreyttu útvarpsgjaldi. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, segir að stjórn RÚV hafi gert ráð fyrir því í áætlunum sínum að útvarpsgjald myndi ekki lækka.

Því sé ekki búið að útfæra það með hvaða hætti takast þurfi á við þann niðurskurð sem framundan er nú þegar lækkun gjaldsins hefur verið staðfest.

„Stjórn RÚV ákvað það snemma á þessu ári að gera áætlanir á grundvelli fyrirætlana ráðherra (Illuga Gunnarssonar) um óbreytt útvarpsgjald,“ segir Magnús Geir í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert