Helmingur tiltæks slökkviliðis höfuðborgarsvæðisins er nú á leiðinni að Lækjarsmára 76 í Kópavogi þar sem eldur virðist hafa kviknað út frá rafmagni. Um íbúðarhúsnæði er að ræða.
Hinn helmingur liðsins er við störf að Hólmaslóð 4 í Reykjavík þar sem eldur kviknaði fyrir skömmu.
Uppfært 16:18:
Eldurinn hefur verið slökktur.
Frétt mbl.is: Báðir eldarnir slökktir