Rannsóknir geta varpað skýru ljósi á fyrri tíð og menningu

Vala Garðarsdóttur fornleifafræðingur stýrir uppgreftri á Landsímareitnum.
Vala Garðarsdóttur fornleifafræðingur stýrir uppgreftri á Landsímareitnum. mbl.is/Golli

Ef vel er að verki staðið munu rannsóknir varpa skýrara og jafnvel nýju ljósi á fyrri tíð og menningu.

Þetta kemur fram í grein Völu Garðarsdóttur, fornleifafræðings sem stýrir uppgreftri á Landsímareitnum í Morgunblaðinu í dag.

Hún fjallar einkum um fornleifarannsóknina sem nú stendur yfir í Víkurkirkjugarði en þar hafa tíðar framkvæmdir raskað gamla garðinum allverulega.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert