Tuttugu teknir fyrir hraðakstur

Lögreglan stöðvaði 20 ökumenn í dag.
Lögreglan stöðvaði 20 ökumenn í dag. mbl.is/Eggert

Tuttugu ökumenn voru stöðvaðir af lögreglunni á Blönduósi í dag fyrir hraðakstur. Sá sem ók hraðast var á 127 km hraða í Hrútafirði. 

Að sögn lögreglunnar fékk hann 70 þúsund króna sekt.

Umferðin var mikil í dag, að sögn lögreglunnar, en engin óhöpp urðu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert