Hærra tilboð barst í Ásmundarsal án vitundar ASÍ

Listasafn ASÍ var til húsa í Ásmundarsal.
Listasafn ASÍ var til húsa í Ásmundarsal. mbl.is//Eggert Jóhannesson

Komið hefur í ljós að hærra tilboð barst í Ásmundarsal, þar sem listasafn ASÍ var til húsa, en húsið var selt á í upphafi mánaðarins.

ASÍ, sem átti húsið, er að skoða sinn rétt, hvort hægt sé að láta fasteignasöluna sem sá um söluna greiða sér mismuninn, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

„Það hefur komið í ljós að það urðu mistök hjá fasteignasölunni sem leiddi til þess að okkur bárust ekki upplýsingar um þau tilboð sem voru gerð með réttum hætti,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, sem segist líta málið alvarlegum augum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert