Þotu snúið við í Boston

Boeing 767 vélar Icelandair í viðhaldsstöð í Kína.
Boeing 767 vélar Icelandair í viðhaldsstöð í Kína.

Boeing 767-vél í eigu Icelandair var á mánudagskvöldið snúið við á leið sinni frá Boston. Um er að ræða vél sem Icelandair bætti við sig nú í byrjun maí.

„Eftir flugtak frá Boston sýndu mælitæki í stjórnklefanum að hjólabúnaður hefði ekki fest sem skyldi og var því ákveðið að snúa við.

Eftir lendingu kom í ljós að ekki virtist vera um neina bilun í hjólabúnaði að ræða,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í  Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert