Áslaug Arna gefur kost á sér

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins. mbl.is/Eggert

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins, ætlar að gefa kost á sér í prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi þingkosningar í haust.

Þetta kemur fram í Fréttablaðinu

Áslaug Arna sagðist í samtali við mbl.is snemma í júní vera að íhuga að gefa kost á sér í kom­andi þing­kosn­ing­um en að eng­in end­an­leg ákvörðun hafi verið tek­in. Hún sagði stöðuna breytta eft­ir að alþing­is­kosn­ing­um var flýtt og að um sé að ræða stóra ákvörðun sem ekki verði tek­in í flýti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert