Áfrýja dómi til Hæstaréttar

Starfsstöð flugumferðarstjóra í turninum á Reykjavíkurflugvelli.
Starfsstöð flugumferðarstjóra í turninum á Reykjavíkurflugvelli. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

„Það má segja að kjara­deil­unni ljúki eða hún byrji upp á nýtt þegar dóm­ur Hæsta­rétt­ar fell­ur,“ seg­ir Sig­ur­jón Jónas­son, formaður Fé­lags ís­lenskra flug­um­ferðar­stjóra.

Hann seg­ir ný­lega dómsátt gerðardóms gerða með fyr­ir­vara um að flug­um­ferðar­stjór­ar muni áfrýja laga­setn­ingu Alþing­is um vinnu­deilu þeirra til Hæsta­rétt­ar.

„Það verður for­vitni­legt að sjá hvernig þessi mál þró­ast, hvort að ríkið geti enda­laust verið að setja lög á vinnu­deil­ur. Þessi rík­is­stjórn hef­ur verið afar dug­leg við að stöðva vinnu­deil­ur með laga­setn­ingu. Við hjá verka­lýðshreyf­ing­unni verðum bara að halda áfram að berj­ast, við meg­um ekki láta þetta viðgang­ast,“ seg­ir Sig­ur­jón í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka