Eitt af því sem er í boði á Menningarnótt á laugardaginn er að setjast á skólabekk í Súkkulaðiskóla Omnom og fræðast um hvernig súkkulaðiframleiðsla fer fram en þar er súkkulaði framleitt úr afrískum kakó-baunum. mbl.is stóðst ekki freistinguna, tók forskot á sæluna og kom við í Súkkulaðiskólanum í dag.
Þau María Sif og Kyle sjá um að fræða fólk um súkkulaðiframleiðslu en Omnom sem var stofnað árið 2013 framleiðir 7 tegundir af súkkulaði með eftirfarandi hætti:
Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér.