Segir rök ráðherra ekki standast

Neyðarbrautin á Reykjavíkurflugvelli hefur verið í umræðunni.
Neyðarbrautin á Reykjavíkurflugvelli hefur verið í umræðunni. mbl.is/Árni Sæberg

Rök­semd fjár­málaráðherra um að ára­tuga­löng stjórn­skip­un­ar­venja liggi til þess að ríkið megi af­sala fast­eign­um á grund­velli fjár­laga­heim­ild­ar fær ekki staðist.

Þetta seg­ir Jón Stein­ar Gunn­laugs­son lög­fræðing­ur í aðsendri grein í Morg­un­blaðinu í dag.

Þar seg­ir að vel megi vera að finna megi dæmi þess að ríkið hafi farið á svig við reglu 40. grein­ar stjórn­ar­skrár­inn­ar um að laga­heim­ild þurfi til af­sals rík­is­ins á fast­eign­um sín­um en eng­in dæmi séu í dóma­fram­kvæmd Hæsta­rétt­ar um að reynt hafi á regl­una, seg­ir enn­frem­ur í grein Jóns Stein­ars.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert