Leitað að rjúpnaskyttum á Snæfellsnesi

mbl.is/Ernir

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Snæfellsnesi og Vesturlandi voru kallaðar út um klukkan 22.30 til leitar að tveimur rjúpnaskyttum sem í morgun héldu til veiða frá Slitvindastöðum  í Staðarsveit á sunnanverðu Snæfellsnesi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert