Blaðamannafundur lögreglunnar

Blaðamannafundur um hvarf Birnu Brjánsdóttur.
Blaðamannafundur um hvarf Birnu Brjánsdóttur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar klukkan fimm í dag vegna rannsóknar hennar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. mbl.is mun fylgjast með fundinum í beinni útsendingu.

Frétt mbl.is - Lögreglan boðar til blaðamannafundar

Nýjar vísbendingar í hvarfi Birnu Brjánsdóttur hafa orðið til þess að björgunarsveitirnar voru kallaðar aftur til miðstöðvar til að endurskipuleggja leitina. Þetta staðfesti Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við mbl.is. Hann gat ekki gefið upp hver vísbendingin hefði verið en benti blaðamanni á að ræða við lögregluna vegna þessa.

Mörg hundruð björg­un­ar­sveit­ar­manna hafa staðið í víðtækri leit á suðvest­ur­horn­inu sem hófst um níu­leytið í gær­morg­un. Leit­in í gær skilaði eng­um vís­bend­ing­um og fram­an af deg­in­um í dag dró lítið til tíðinda. 

Frétt mbl.is - Ný vísbending í máli Birnu

Af blaðamannafundinum í dag vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur.
Af blaðamannafundinum í dag vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Lög­regla hef­ur nú boðað til blaðamanna­fund­ar vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur.
Lög­regla hef­ur nú boðað til blaðamanna­fund­ar vegna hvarfs Birnu Brjánsdóttur.
Blaðamannafundur hefst klukkan 17:00.
Blaðamannafundur hefst klukkan 17:00. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert