Áfram unnið að menntun án aðgreiningar

Í tilefni skýrslu Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir, …
Í tilefni skýrslu Evrópumiðstöðvar um nám án aðgreiningar og sérþarfir, var skrifað undir samstarfsyfirlýsingu. mbl.is/Golli

Í til­efni niður­stöðu út­tekt­ar Evr­ópumiðstöðvar um mennt­un án aðgrein­ing­ar á Íslandi var ritað und­ir sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu um að fylgja eft­ir mark­miði út­tekt­ar­inn­ar á fram­kvæmd stefnu um mennt­un án aðgrein­ing­ar á leik-, grunn- og fram­halds­skóla­stigi og stuðning við lang­tímaþróun mennta­stefnu á Íslandi.  

Und­ir sam­starfs­yf­ir­lýs­ing­una skrifuðu, Kristján Þór Júlí­us­son, mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra, Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráðherra, Óttar Proppé, heil­brigðisráðherra, Hall­dór Hall­dórs­son, formaður sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, Aðal­heiður Stein­gríms­dótt­ir, vara­formaður Kenn­ara­sam­bands Íslands, Steinn Jó­hanns­son, formaður Skóla­meist­ara­fé­lags Íslands og Anna Mar­grét Sig­urðardótt­ir, formaður Heim­il­is og skóla. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka