Beitir með stærsta loðnufarm sögunnar

Beitir NK 123 á loðnumiðum.
Beitir NK 123 á loðnumiðum.

„Við tókum þetta í fjórum köstum, rúmlega 3.000 tonn á þrettán tímum, upp í það að vera með 1.200 tonn í kasti. Það er ekki algengt á venjulegum vertíðum.“

Þetta sagði Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK 123, í gærkvöldi. Skipið var þá á leið af miðunum til Neskaupstaðar með fullfermi.

Á vef Síldarvinnslunnar er talið líklegt að þetta sé stærsti loðnufarmur sem skip hafi borið að landi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka