Fágæt flækingsönd skapar hér tekjur

Kolönd í Keflavík.
Kolönd í Keflavík. Ljósmynd/Guðmundur Falk

Kolönd, sem er flækingur frá Norður-Ameríku, hefur fært þjóðarbúinu talsverðar tekjur.

Þetta segir Guðmundur Falk, fuglaáhugamanður og ljósmyndari í Sandgerði, í Morgunblaðinu í dag, en kolöndin hefur verið í Keflavík.

Guðmundur hefur hjálpað hópum fuglaskoðara frá Írlandi, Englandi, Þýskalandi og Spáni sem hafa komið hingað til að skoða öndina. Í lok mars er von á enn einum hópi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka