Hækkun VSK þarf sérstakt frumvarp

Ferðamenn við Hörpu.
Ferðamenn við Hörpu. mbl.is/Kristinn Magnúsosn

Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­málaráðherra þarf að leggja fram sér­stakt frum­varp á Alþingi um hækkaða álagn­ingu virðis­auka­skatts á ferðaþjón­ust­una.

Ætli fjár­málaráðherra að standa við áform sín um að hækk­un­in taki gildi um mitt ár 2018 þyrfti að af­greiða slíkt frum­varp fyr­ir jól. Þá verður eitt til hálft ár til und­ir­bún­ings áður en laga­breyt­ing­unni yrði hrint í fram­kvæmd.

„Segja má að ágrein­ingn­um inn­an stjórn­ar­flokk­anna um breyt­ing­ar á vaskn­um hafi þannig verið frestað a.m.k. til hausts­ins,“ seg­ir einn stjórn­arþingmaður í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert