„Maður gerist ekki minni“

„Maður gerist ekki minni en akkúrat í þessu umhverfi,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir um að standa á toppi hæsta fjalls í heimi en hún kleif Everest-fjall á dögunum, fyrst íslenskra kvenna. Hún settist niður með mbl.is og sagði frá því hvernig það er að standa á toppi veraldar.

Í myndskeiðinu er ítarlega rætt við Vilborgu sem vill sjá mun strangari reglur um hverjum sé hleypt upp á fjallið.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka