Neyðarbrautinni hefur verið lokað

Neyðarflugbraut Umrædd flugbraut er á norðausturhluta Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni.
Neyðarflugbraut Umrædd flugbraut er á norðausturhluta Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni. mbl.is/Rax

Sam­göngu­stofa hef­ur staðfest við Morg­un­blaðið að svo­kölluð neyðarflug­braut á Reykja­vík­ur­flug­velli, 06/​24, er lokuð.

Í skrif­legu svari Sam­göngu­stofu við fyr­ir­spurn Morg­un­blaðsins í gær seg­ir orðrétt: „Aðkoma Sam­göngu­stofu að breyt­ing­um á flug­vell­in­um snýr fyrst og fremst að eft­ir­liti með rekstri flug­valla og flug­leiðsöguþjón­ustu. Verk­efni stofn­un­ar­inn­ar hvað um­rædd­ar breyt­ing­ar varðar af­mark­ast af yf­ir­ferð á áhættumati rekstr­araðila um að flu­gör­yggi á flug­vell­in­um sé tryggt. Sam­göngu­stofa rýndi áhættumatið og féllst á niður­stöðu þess. Það staðfest­ist að flug­braut 06/​24 er lokuð.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka