Nafn konunnar sem lést

Morgunblaðið/Sverrir

Kon­an sem lést í gær­dag eft­ir að hafa fallið í kring­um fimm­tíu metra niður Kirkju­fell á Snæ­fellsnesi hét Agata Borni­kowski. Hún var pólsk og fædd árið 1974.

Kon­an mun hafa komið hingað til lands ásamt eig­in­manni sín­um og öðru pari. Þrjú af þeim fjór­um gengu upp á fellið í gær.

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert