Löng biðröð við Mathöllina á Hlemmi

Margir fóru beint í súpuna þegar Mathöllin var opnuð.
Margir fóru beint í súpuna þegar Mathöllin var opnuð. mbl.is/Árni Sæberg

Fjölmargir biðu með vatnið í munninum eftir að Mathöllin á Hlemmi yrði opnuð í dag. Bragðlaukar þeirra kættust svo gríðarlega er dyrunum var lokið upp og matarlyktina lagði á móti þeim.

Hlemm­ur er áherslu­svæði Menn­ing­ar­næt­ur Reykjavíkur í ár og var Mat­höll­in opnuð við það tæki­færi. Þar verða fjölmargir viðburðir í dag.

Mathöllin á Hlemmi.
Mathöllin á Hlemmi. mbl.is/Árni Sæberg
Svangir gestir biðu í langri röð eftir því að Mathöllin …
Svangir gestir biðu í langri röð eftir því að Mathöllin yrði opnuð. mbl.is/Árni Sæberg
Gestir Mathallarinnar.
Gestir Mathallarinnar. mbl.is/Árni Sæberg
Boðið er upp á ýmsar kræsingar í Mathöllinni við Hlemm.
Boðið er upp á ýmsar kræsingar í Mathöllinni við Hlemm. mbl.is/Árni Sæberg
Nýbakað bakkelsi er meðal þess sem hægt er að gæða …
Nýbakað bakkelsi er meðal þess sem hægt er að gæða sér á í Mathöllinni. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert