Misjöfn viðbrögð við tillögu

Stjórnarskrá Íslands.
Stjórnarskrá Íslands.

Forsætisráðherra kynnti í gær minnisblað með tillögum er miða að því að heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar fari fram í áföngum á næstu þremur kjörtímabilum.

Skiptar skoðanir eru meðal flokkanna um þessar hugmyndir sem Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kynnti formönnum flokkanna í gær, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

„Mér leist ekkert illa á þessa hugmynd, henni var ætlað að leiða saman dálítið ólík sjónarmið,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. „Tíðindin í þessu minnisblaði eru þau auðvitað að þarna er gert ráð fyrir heildarendurskoðun og að það sé byggt á þeirri vinnu sem fyrir liggur.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert