Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra bendir á það á Facebook-síðu sinni að varað er við því að vera í nálægð við spennistöðvar dreifiskápa og annan búnað RARIK sem vatn hefur flætt að. Hætta getur verið á raflosti.
Tilkynningin kemur frá öryggisstjóra RARIK.