Vatnsleki í íþróttahúsi

Slökkvilið höfuðborg­ar­svæðis­ins var í lang­an tíma að hreinsa upp vatn úr kjall­ara íþrótta­húss­ins við Strand­götu í Hafnar­f­irði í morg­un.

Að sögn varðstjóra í slökkviliðinu er vænt­an­lega ekki um mjög mikið tjón að ræða en mikið vatn var yfir öllu í kjall­ara húss­ins og tók nokkr­ar klukku­stund­ir að hreinsa það upp eft­ir óveðrið í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert