Lilja og Ásmundur verða ráðherrar

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins.
Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins. mbl.is/Golli

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, formaður Fram­sókn­ar­flokks, mun gegna embætti sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­aráðherra auk þess að vera sam­starfs­ráðherra Norður­landa.

Lilja Al­freðsdótt­ir, vara­formaður flokks­ins og fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráðherra, verður mennta­málaráðherra, og Ásmund­ur Ein­ar Daðason, odd­viti flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi, verður þá ráðherra fé­lags­mála.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert